Horft er sérstaklega til eftirfarandi yfirþátta þegar umsóknir eru metnar:
a. Valdefling notenda
b. Valdefling aðstandenda
c. Mannréttindi og jafnrétti
d. Nýsköpun
Fimm manna fagráð metur innsendar umsóknir og leggur tillögur að úthlutun styrkja fyrir sjóðsstjórn til ákvörðunar.
Opnað verður fyrir umsóknir 15. júní 2022